fim 21.maí 2020
Gamla markiđ: Messi rölti í gegnum vörn Real Madrid
Ţađ er ekki mikiđ um fótbolta ţessa stundina og í fótboltalausa tímabilinu er um ađ gera ađ rifja upp gamalt og gott mark.

Í dag förum viđ aftur til ársins 2011 ţegar erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid mćttust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Barcelona gerđi sér lítiđ fyrir međ ţví ađ vinna 2-0 á Santiago Bernabeu ţar sem Argentínumađurinn Lionel Messi skorađi bćđi mörkin. Síđara markiđ var algjörlega frábćrt ţegar Messi rölti í gegnum vörn Real Madrid.

Markiđ má sjá neđst í fréttinni.

Ef ţú átt hugmynd ađ góđu marki til ađ rifja upp sendu ţá tölvupóst á [email protected]

Eldra efni í „gamla markiđ"