fös 22.maí 2020
Krónprinsinn fćr grćnt ljós á ađ kaupa Newcastle
Mohammed Bin Salman
Krónprinsinn frá Sádi-Arabíu, Mohammed Bin Alman, er búinn ađ fá leyfi til ţess ađ ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United en ţetta kemur fram í ensku blöđunum í dag.

Enska viđskiptakonan Amanda Stavaley er tengiliđur ađ kaupunum en Bin Alman fer fyrir fjárfestingahópi frá Sádi-Arabíu og mun hann kaupa 80 prósent hlut í félaginu.

Brćđurnir David og Simon Reuben kaupa ţá 10 prósent hlut í félaginu en samkvćmt The Sun ţá hefur fjárfestingahópurinn fengiđ grćnt ljós á ađ ganga frá kaupum á félaginu.

Kaupin hafa veriđ gagnrýnd en taliđ er ađ Bin Salman hafi skipulagt morđ á blađamanninum, Jamal Khasoggi í Istanbúl. Hatice Cengiz, kona Khasoggi, skrifađi bréf til stjórnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar um ađ koma í veg fyrir kaupin.

Búist er viđ ţví ađ nýjur eigendurnir verđi kynntir í kringum 1. júní og er gert ráđ fyrir ţví ađ stuđningsmenn félagsins fagni skiptunum en mikil óánćgja hefur veriđ međ Mike Ashley, núverandi eiganda félagsins.