fös 29.maí 2020
Chips Keswick hćttur sem stjórnarformađur Arsenal
Chips Keswick ásamt Stan Kroenke, eiganda Arsenal.
Sir John Chippendale Lindley Keswick, betur ţekktur sem Sir Chips Keswick, mun segja upp starfi sínu sem stjórnarformađur Arsenal ţegar tímabilinu lýkur.

Hinn áttrćđi Keswick stađfesti ţessar fregnir í dag. Hann settist í stjórn Arsenal í nóvember 2005 og tók viđ forsetasćtinu af Peter Hill-Wood í júní 2013. Hann hefur ţví veriđ stjórnarformađur félagsins síđustu sjö ár.

„Ég lét stjórn félagsins vita af ţessum áformum mínum áđur en heimsfaraldurinn skall á," sagđi Keswick.

„Félagiđ er í öruggum höndum Stan og Josh (Kroenke) sem eru međ góđa og trausta stjórnarmenn ađ störfum fyrir félagiđ.

„Ég veit ađ Arsenal mun koma sterkt út úr ţessu ástandi."