fim 28.ma 2020
Piero Ausilio: Lautaro kostar 111 milljnir
Piero Ausilio, yfirmaur knattspyrnumla hj Inter, segir a argentnski framherjinn Lautaro Martinez veri ekki seldur fr flaginu sumar nema slukvi hans veri greitt upp.

Barcelona hefur mikinn huga Lautaro en getur ekki leyft sr a greia upp 111 milljn evra slukvi hans sumar vegna efnahagshrifa Covid-19.

Spnsku meistararnir hafa v veri a skoa leikmannaskipti enda eru margir menn innan raa Barcelona sem Inter hefur huga . ar meal eru Arturo Vidal, Ivan Rakitic og Jean-Clair Todibo.

Lautaro er ekki til slu. Eina leiin til a kaupa hann er a borga upphina sem segir slukvinu. Inter vill ekki selja sna bestu leikmenn heldur frekar byggja lii kringum ," sagi Ausilio vi Sky talu.

a eru mrg flg sem hafa sett sig samband vi okkur vegna Lautaro og er Barcelona ar meal. Vi eigum mjg gu sambandi vi Barca og eir tta sig okkar stu essu mli."

Lautaro Martinez verur 23 ra gst. Hann er kominn me 16 mrk 31 leik tmabilinu, auk ess a vera binn a skora 9 mrk 17 leikjum landslisferlinum.