lau 30.ma 2020
Lingard: Var ekki me hausinn rttum sta
Jesse Lingard hefur legi undir mikilli gagnrni fyrir slakar frammistur me Manchester United tmabilinu.

Hinn 27 ra gamli Lingard hefur tt erfitt uppdrttar tmabilinu og er binn a skora tv mrk og leggja tv upp 35 leikjum. Hann er binn a koma vi sgu tuttugu deildarleikjum n ess a skora ea leggja upp.

Lingard ttar sig v a hann hefur ekki veri a spila ngilega vel og ekki veri me hausinn rttum sta. Hann segir persnulegar stur liggja a baki en ll vandaml hans su n leyst og hann s tilbinn til a sna slku gengi vi.

g var ekki me hugann vi efni, g var ekki a reyna ng mig. Mr lei eins og etta vri ekki g. egar g horfi leiki me mr hugsai g me mr 'etta er ekki Jesse'," sagi Lingard Instagram.

g veit hver g er og fjlskyldan mn veit a lka. g veit hva g get gert vellinum og eins og g segi, var g ekki a reyna ng mig sustu leikt. Fyrir mr er etta eins og n byrjun og mr lur vel bi lkamlega og andlega.

g var ekki me hausinn rttum sta fyrra. a var margt sem spilai inn en nna hafa ll vandaml utan vallarins veri leyst og g get byrja a njta ess a spila ftbolta. g get ekki bei eftir v a byrja a spila."


Lingard er binn a missa sti sitt byrjunarlii Rauu djflanna og verur leiin til baka ansi erfi enda samkeppnin nokku hr.

g setti mr engin markmi sasta tmabili. Nna tla g a setja mr markmi og vera a betri knattspyrnumanni."

egar Lingard talar um sasta tmabil er hann vafalti a tala um tmabili sem hfst gst fyrra.