lau 30.maí 2020
Ćfingaleikur: Ekki mikil vinátta í leik ÍA og Víkings Ó.
Sindri Snćr fékk rautt spjald.
ÍA 2 -1 Víkingur Ó.
1-0 Viktor Jónsson
1-1 Indriđi Áki Ţorláksson
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson, víti

ÍA lagđi Víking Ólafsvík í leik sem fram fór á Akranesvelli í dag. Ţađ var ekki eins og um ćfingaleik eđa vináttuleik vćri um ađ rćđa ţar sem mikil harka var í leiknum.

Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks, en tiltölulega snemma í ţeim seinni jafnađi Indriđi Áki Ţorláksson fyrir Ólsara.

Tryggvi Hrafn Haraldsson, sem lögđu fram tilbođ í, skorađi sigurmark ÍA úr vítaspyrnu ţegar lítiđ var eftir.

Dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, hafđi nóg ađ gera og fór međal annars rautt spjald á loft. Sindri Snćr Magnússon, miđjumađur ÍA, fékk ţađ fyrir groddaralega tćklingu á fyrrum liđsfélaga sínum, Gonzalo Zamorano. Nokkrum sekúndum síđar hefđi Gonzalo líklega átt ađ fá rautt spjald sjálfur fyrir ljóta tćklingu, en hann slapp.

ÍA leikur í Pepsi Max-deildinni í sumar, en Víkingur Ólafsvík er í Lengjudeildinni.