mn 01.jn 2020
Lyle Taylor og tveir arir neita a spila fyrir Charlton
Lyle Taylor er markahsti leikmaur Charlton tmabilinu.
Lee Bowyer, knattspyrnustjri Charlton Championship-deildinni Englandi, segir a rr af leikmnnum flagsins neiti a spila egar deildin hefst aftur.

Sagt var fr v gr a Championship-deildin muni hefjast aftur 20. jn.

Charlton er fallsti, tveimur stigum fr ruggu sti, en verur n riggja leikmanna egar keppnin hefst aftur. ar meal er markahsti leikmaur lisins, Lyle Taylor, sem hefur skora 11 deildarmrk tmabilinu.

Taylor hefur sagt Bowyer fr v a hann s ekki tilbinn a taka httuna v a meiist. Samningur hans vi Charlton rennur t sumar og stefnir hann a komast a hj sterkara lii.

„rr af okkar leikmnnum segjast ekki tla a spila. a er erfitt fyrir mig og erfitt fyrir okkur," sagi Bowyer vi Talksport.

Chris Solly, sem verur einnig samningslaus sumar, tlar ekki heldur a spila og a er sama sagan af David Davis, sem er lni hj Charlton fr Birmingham.