mán 01.jún 2020
Rangt ağ refsa Sancho fyrir „Justice for George Floyd"
Skilaboğin frá Sancho í gær.
Framkvæmdastjóri Fare Network, samtökum sem berjast gegn mismunun í fótbolta, gagnrınir dómarann í leik Paderborn og Dortmund í şısku úrvalsdeildinni í gær.

Jadon Sancho skoraği şrennu fyrir Dortmund í leiknum. Eftir ağ hafa komiğ boltanum í netiğ minntist Sancho, George Floyd, sem var myrtur af lögreglumanni í Bandaríkjunum á dögunum. Máliğ hefur vakiğ óhug um allan heim og mikiğ hefur veriğ mótmælt í Bandaríkjunum í kjölfar şess.

Sancho fékk gult spjald fyrir ağ fara úr treyju sinni, en şağ gerği hann til ağ sına skilaboğin. „Ağ spjalda Jadon Sancho, eğa ağra fótboltamenn, fyrir yfirlısingar til stuğnings viğ mann sem var myrtur á óréttlátan hátt er röng ákvörğun," segir Piara Powar.

„Şetta er ekki mál sem snır ağ flokkspólitík, eğa mál sem ógnar fótbolta, heldur eru leikmenn í minnihlutahóp ağ tjá áhyggjur sínar og sına samstöğu."

Ağrir leikmenn minntust Floyd í şısku úrvalsdeildinni um helgina. Weston McKennie, fyrirliği Schalke, Marcus Thuram, markahrókur Borussia Mönchengladbach, og Achraf Hakimi, liğsfélagi Sancho hjá Dortmund, gerğu şağ einnig. Şıska knattspyrnusambandiğ segist vera ağ rannsaka şağ hvort ağ leikmennirnir hafi brotiğ reglur sambandsins.

Sjá einnig:
Fyrsta şrenna Sancho súrsæt: Viğ erum sterkari saman