mán 01.jún 2020
Ćfingaleikur: Tveir Víkingar međ tvennu í sigri á Stjörnunni
Óttar gerđi tvö af mörkum Víkinga.
Víkingur R. 4 - 3 Stjarnan
1-0 Óttar Magnús Karlsson
1-1 Guđjón Baldvinsson
1-2 Emil Atlason
2-2 Óttar Magnús Karlsson
3-2 Viktor Örlygur Andrason
4-2 Viktor Örlygur Andrason
4-3 Emil Atlason
Rautt spjald: Kári Árnason, Víkingur R.

Víkingur fór međ sigur af hólmi gegn Stjörnunni í ćfingaleik sem fram fór á Víkingsvelli í dag. Bćđi liđ eru ađ undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Óttar Magnús Karlsson kom Víkingum yfir, en Guđjón Baldvinsson jafnađi fyrir Stjörnuna. Svo fékk landsliđsmiđvörđurinn Kári Árnason ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir brot á Alex Ţór Haukssyni. Víkingar fengu ađ leika 11 gegn 11 í síđari hálfleik ţrátt fyrir rauđa spjaldiđ sem Kári fékk.

Emil Atlason kom Stjörnunni yfir, en heimamenn svöruđu ţví frábćrlega. Óttar Magnús jafnađi međ marki úr aukaspyrnu og svo skorađi miđjumađurinn Viktor Örlygur Andrason tvö mörk eftir ţađ. Emil Atlason minnkađi muninn í blálokin og lokatölur ţví 4-3 fyrir Víking í ţessum ćfingaleik.