ţri 02.jún 2020
Sjáđu glćsilega aukaspyrnu hjá Óttari
Óttar í leiknum í gćr.
Bikarmeistarar Víkings unnu Stjörnuna 4-3 í fjörugum ćfingaleik á Víkingsvelli í gćr.

Óttar Magnús Karlsson skorađi tvö mörk fyrir Víking og annađ ţeirra var af dýrari gerđinni.

Óttar skorađi beint úr aukaspyrnu frá vítateigshorninu međ skoti í slána og inn.

Markiđ má sjá hér ađ neđan.

Víkingur R. 4 - 3 Stjarnan
1-0 Óttar Magnús Karlsson
1-1 Guđjón Baldvinsson
1-2 Emil Atlason
2-2 Óttar Magnús Karlsson
3-2 Viktor Örlygur Andrason
4-2 Viktor Örlygur Andrason
4-3 Emil Atlason