ţri 02.jún 2020
Juventus vill fá Thuram aftur til borgarinnar
Marcus Thuram.
Ítalíumeistarar Juventus hafa áhuga á ađ fá Marcus Thuram frá Borussia Mönchengladbach.

Marcus ólst upp í Tórínó en fađir hans, Lilian Thuram, lék fyrir Juventus 2001 til 2006.

Marcus fćddist í ágúst 1997, ári eftir ađ pabbi hans gekk í rađir Parma.

Hann hefur leikiđ fantavel í ţýsku Bundesligunni og er kominn međ fjórtán mörk og níu stođsendingar í 37 mótsleikjum fyrir Borussia Mönchengladbach,

Hann kom til Ţýskalands frá Guingamp síđasta sumar fyrir 9 milljónir evra en verđmćti hans er nú taliđ um 25 milljónir evra.

Hann hefur veriđ orđađur viđ Roma, Inter og Fiorentina en franskir fjölmiđlar segja Juventus líklegast í baráttunni.

Marcus Thuram getur spilađ í öllum sóknarstöđunum.

Sjá einnig:
Marcus Thuram heiđrađi minningu George Floyd eftir ađ hafa skorađ