ţri 02.jún 2020
Spá Heimavallarins fyrir Lengjudeildina
Keflavík er spáđ upp.
Í ţćtti Heimavallarins í gćr var spáđ í spilin fyrir Lengjudeildina í sumar.

Lengjudeildin hefst fimmtudaginn 18. júní nćstkomandi en Heimavöllurinn spáir ţví ađ Keflavík og Haukar fari upp í Pepsi Max-deildina.

Spá Heimavallarins fyrir Lengjudeildina
1. Keflavík
2. Haukar
3. Tindastóll
4. ÍA
5. Víkingur R.
6. Augnablik
7. Grótta
8. Afturelding
9. Fjölnir
10. Völsungur