ţri 02.jún 2020
Ćfingaleikir: Kári og Elliđi međ stórsigra - KA gerđi jafntefli
Mynd: Kári

Úrslit hafa borist úr ţremur ćfingaleikjum sem fóru fram fyrr í kvöld. Elliđi og Kári unnu ţar stórsigra gegn Berserkjum og Skallagrími á međan KA gerđi markalaust jafntefli viđ Magna.

Jóhann Andri Kristjánsson og Snorri Geir Ríkharđsson skoruđu tvennu hvor fyrir Elliđa sem vann níu marka sigur. Elliđi leikur í 3. deildinni í sumar á međan Berserkir eru í fjórđu deild.

Andri Júlíusson og Róbert Ísak Erlingsson skoruđu ţá tvennu hvor fyrir Kára sem skorađi átta mörk. Kári er í 2. deild og Skallagrímur í fjórđu.

Vćngir Júpíters gerđu ţá 1-1 jafntefli viđ Björninn. Andi Andri Morina skorađi fyrir Vćngina undir lok fyrri hálfleiks og jafnađi Guđbjörn Alexander Sćmundsson í seinni hálfleik.

Vćngirnir eru í ţriđju deild en Björninn í fjórđu.

KA 0 - 0 Magni

Berserkir 0 - 9 Elliđi
0-1 Sćmundur Sven A Schepsky
0-2 Nikulás Ingi Björnsson
0-3 Jóhann Andri Kristjánsson
0-4 Jóhann Andri Kristjánsson
0-5 Nikulás Ingi Björnsson
0-6 Eyţór Ólafsson
0-7 Snorri Geir Ríkharđsson
0-8 Snorri Geir Ríkharđsson
0-9 Ţröstur Sćmundsson

Vćngir Júpíters 1 - 1 Björninn
1-0 Andi Andri Morina ('45)
1-1 Guđbjörn Alexander Sćmundsson ('62)

Skallagrímur 1 - 8 Kári
Mörk Kára:
Andri Júlíusson 2 mörk
Jón Vilhelm Ákason 1 mark
Kristófer Garđarsson 1 mark
Marinó Hilmar 1 mark
Róbert Ísak 2 mörk
Oliver Bergmann 1 mark