fös 05.jún 2020
Roma og Sevilla vilja Biraghi
Cristiano Biraghi
Cristiano Biraghi, leikmađur Inter á Ítalíu, gćti fariđ til Roma eđa Sevilla í sumar en Sport Mediaset greinir frá ţessu í dag.

Biraghi, sem er 27 ára gamall, hefur spilađ afar vel međ Inter á ţessari leiktíđ en hann er á láni frá Fiorentina.

Inter er međ forkaupsrétt á Biraghi en félagiđ ćtlar ekki ađ nýta sér réttinn.

Spćnska félagiđ Sevilla og ítalska félagiđ Roma hafa mikinn áhuga á Biraghi.

Bćđi félög vilja fá hann á láni út nćstu leiktíđ međ möguleika á ađ kaupa hann.

Biraghi hefur spilađ 24 leiki á tímabilinu, gert eitt mark og lagt upp fjögur.