fös 05.jún 2020
Fyrrum leikmađur Leicester og ungur markvörđur í Magna (Stađfest)
Kairo John er leikmađur sem var á mála hjá Leicester.
Magni Grenivík hefur bćtt tveimur leikmönnum í sinn hóp fyrir átökin í Lengjudeildinni í sumar.

Leikmennirnir sem um rćđir eru Kairo John og Steingrímur Ingi Gunnarsson.

Kairo John er kantmađur sem spilađi fyrir unglingaliđ Leicester City, sem er í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig spilađ fyrir yngri landsliđ Englands, en var síđast á mála hjá Stratford Town. Hann reynir fyrir á Grenivík í sumar.

Kairo er tvítugur, en Steingrímur Ingi er 18 ára markvörđur sem hefur búiđ og spilađ fótbolta í Noregi undanfarin ár. Spennandi verđur ađ sjá hvernig hann kemur inn í íslenskan bolta.

Magni hafnađi í níunda sćti nćst efstu deildar á síđasta ári, ţađ sem nú heitir Lengjudeildin.

Komnir:
Alexander Ívan Bjarnason frá Ţór
Ágúst Ţór Brynjarsson frá Ţór
Baldvin Ólafsson frá KA
Björn Andri Ingólfsson frá Einherja (var á láni)
Fannar Örn Kolbeinsson frá Tindastóli
Frosti Brynjólfsson frá KA
Helgi Snćr Agnarsson frá Fjölni (lán)
Hafsteinn Ingi Magnússon frá Tindastóli (var á láni)
Hjörvar Sigurgeirsson frá KA
Kairo John frá Englandi
Rúnar Ţór Brynjarsson frá Völsungi
Steingrímur Ingi Gunnarsson frá Noregi
Tómas Veigar Eiríksson frá KA (lán)
Tómas Örn Arnarson frá Ţór (á láni)

Farnir:
Angantýr Máni Gautason í KA (var á láni)
Arnar Geir Halldórsson hćttur
Aron Elí Gíslason í KA (var á láni)
Áki Sölvason í KA (var á láni)
Bergvin Jóhannsson í Ţór
Guđni Sigţórsson í Ţór (var á láni)
Gunnar Örvar Stefánsson í KA
Ívar Sigurbjörnsson hćttur
Jordan William Blinco til Englands
Kian Williams í Keflavík
Lars Óli Jessen í Kórdrengi
Ólafur Aron Pétursson í KA (var á láni)
Sveinn Óli Birgisson í Ţór