fs 05.jn 2020
Albert Gumunds Pepsi Max-deildina?
Albert Gumundsson, leikmaur AZ Alkmaar, gti spila Pepsi Max-deildinni sumar samkvmt heimildum mbl.is.

Bi er a aflsa hollensku rvalsdeildinni og vst er hvenr boltinn byrjar a rlla aftur ar.

Samkvmt frtt MBL hafa flg Pepsi Max-deildinni snt huga a f Albert lni sumar.

Hinn 22 ra gamli Albert spilai einungis fjra leiki hollensku rvalsdeildinni vetur en hann var fr langan tma vegna ftbrots.

Albert er uppalinn hj KR en Breiablik hefur einnig veri nefndur sem hugsanlegur fangastaur samkvmt frtt mbl.is.

Albert hefur spila ellefu leiki me slenska landsliinu ferli snum og skora rj mrk.