fim 18.jún 2020
Timo Werner til Chelsea (Stađfest)
Timo Werner.
Chelsea hefur gengiđ á kaupum á framherjanum Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Ţýskalandi á 52 milljónir punda.

Félagaskiptin hafa legiđ í loftinu undanfarna daga og ţau hafa nú veriđ stađfest.

Hinn 24 ára gamli Werner skrifađi undir fimm ára samning hjá Chelsea. Hann mun klára tímabiliđ í Ţýskalandi međ RB Leipzig áđur en hann fer til Chelsea. Hann mun hins vegar ekki klára Meistaradeildina í ágúst međ RB Leipzig.

„Ég er ánćgđur međ ađ skrifa undir hjá Chelsea. Ég er mjög stoltur af ţví ađ ganga til liđs viđ ţetta frábćra félag. Ég vil auđvitađ ţakka RB Leipzig, félaginu, stuđningsmönnum og fleirum fyrir fjögur stórkostleg ár. Ţiđ verđiđ alltaf í hjarta mínu, " sagđi Werner.

„Ég hlakka til nćsta tímabils međ nýjum liđsfélögum, nýjum stjóra og auđvitađ stuđningsmönnum Chelsea. Saman eigum viđ mjög góđa framtíđ fyrir höndum."

Werner hafđi sjálfur gefiđ Liverpool undir fótinn í vetur en ţar á bć er ekki búist viđ neinum stórum kaupum í sumar eftir kórónaveirunufaraldursins.

Chlesea stökk ţví til og gekk frá kaupum á Werner en hann hefur skorađ 26 mörk í 32 leikjum međ Leipzig á tímabilinu.