mán 22.jún 2020
Boltinn á Norđurlandi: Ţrír sigrar á Ţórsvelli og KA ţéttir
Ţrír heimasigrar unnust á Ţórsvelli um helgina. Svekkjandi hjá Stólunum og rýr uppskera í 2. deild. KA fékk stig gegn Víkingi og brekka hjá Samherjum.

Dagskráin:
KA mín 1-16.
Ţór mín 16-33.
Magni mín 33-38.
Ţór/KA mín 38-50.
KF mín 50-59.
Tindastóll mín 59-65.
Völsungur mín 65-68.
Hamrarnir mín 68-70.
Dalvík/Reynir 70-73.
Samherjar 73-75.

Aksentije Milisic og Sćbjörn Ţór Ţórbergsson eru umsjónarmenn ţáttarins.