lau 04.júl 2020
Ísland í dag - Stórleikur í Vesturbćnum
Úr leiknum Meistarar Meistaranna sem fram fór fyrir tćpum mánuđi síđan. KR vann ţann leik, 1-0.
Ţrír leikir eru á dagskránni í dag í Pepsi Max-deild karla. Nýliđar Gróttu taka á móti HK og Fylkir heimsćkir Fjölni í leikjunum sem hefjast klukkan 14:00.

Klukkan 17:00 hefst svo viđureign KR og Víkings R. í Vesturbć Reykjavíkur, á Meistaravöllum. KR er međ sex stig og Víkingur fimm eftir fyrstu ţrjár umferđirnar.

Ţá er einnig leikiđ í Lengjudeildunum, 2. deild, 3. deild og 4. deild. Leiki dagsins og stöđuna í deildunum má sjá hér ađ neđan.

laugardagur 4. júlí

Pepsi Max-deild karla
14:00 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)
14:00 Fjölnir-Fylkir (Extra völlurinn)
17:00 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)

Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grindavík (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:00 Fjarđabyggđ-Víđir (Fjarđabyggđarhöllin)

3. deild karla
13:00 Augnablik-Höttur/Huginn (Fagrilundur - gervigras)
13:30 Einherji-Reynir S. (Vopnafjarđarvöllur)
16:00 Sindri-Elliđi (Sindravellir)

Lengjudeild kvenna
16:00 Völsungur-Fjölnir (Vodafonevöllurinn Húsavík)

4. deild karla - C-riđill
14:00 Ísbjörninn-KM (Kórinn - Gervigras)