fös 03.júl 2020
3. deild: KV skorađi fimm í fyrri hálfleik - Álftanes lagđi Ćgi
Björn Axel skorađi tvö í kvöld.
Tveir leikir fóru fram í 3. deild karla í kvöld. KV tók á móti Vćngjum Júpíters og Ćgir fékk Álftanes í heimsókn.

KV leiddi međ fimm mörkum á KR-vellinum ţegar flautađ var til hálfleiks. Ingólfur Sigurđsson, Grétar Sigfinnur Sigurđsson og Einar Tómas Sveinbjararson skoruđu eitt mark hver og Björn Axel Guđjónsson tvö. Ţađ var svo Ingimar Dađi Ómarsson sem minnkađi muninn á 80. međ sárabótarmarki.

Í Ţorlákshöfn sóttu gestirnir í Álftanes ţrjú stig í ţriggja marka leik. Öll mörkin komu á síđustu tuttugu mínútum leiksins. Helgi Jónsson og Eyjólfur Andri Arason skoruđu mörk gestanna áđur en Ásgrímur Ţór Bjarnason minnkađi muninn á 83. mínútu. Í millitíđinni höfđu heimamenn brent af vítaspyrnu og Álftnesingar gerđu slíkt hiđ sama í uppbótartíma.

KV og Ćgir eru í toppsćtum deildarinnar međ sex stig, Álftanes er međ fimm stig en Vćngir verma botnsćtiđ stigalausir.

KV 5 - 1 Vćngir Júpíters

Ćgir 1 - 2 Álftanes