lau 04.júl 2020
Byrjunarliđ Gróttu og HK: Gummi Júl byrjar - Valgeir á bekknum
Guđmundur Ţór Júlíusson kemur inn í byrjunarliđ HK
Í dag klukkan 14:00 verđur flautađ til leiks hjá Gróttu og HK í 4.umferđ Pepsi Max deild karla. Heimamenn í Gróttu gera sér vonir um ađ komast loks á blađ í dag og verđur fróđlegt ađ sjá hvort og ţá hver skorar fyrsta markiđ ţeirra í efstu deild.

Grótta gerir enga breytingu á liđi sínu frá síđasta leik á međan HK gerir eina breytingu á liđi sínu en Guđmundur Ţór Júlíusson kemur inn fyrir Leif Andra Leifsson sem tekur út leikbann.Byrjunarliđ Gróttu: 

1. Hákon Rafn Valdimarsson (m) 
2. Arnar Ţór Helgason 
3. Bjarki Leósson 
5. Patrik Orri Pétursson 
6. Sigurvin Reynisson (f) 
7. Pétur Theódór Árnason 
9. Axel Sigurđarson 
10. Kristófer Orri Pétursson 
19. Axel Freyr Harđarson 
22. Ástbjörn Ţórđarson 
29. Óliver Dagur Thorlacius 


Byrjunarliđ HK: 
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m) 
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson 
7. Birnir Snćr Ingason 
8. Arnţór Ari Atlason 
10. Ásgeir Marteinsson 
14. Hörđur Árnason 
18. Atli Arnarson 
20. Alexander Freyr Sindrason 
30. Stefan Alexander Ljubicic