lau 04.júl 2020
Elías og félagar markatölunni frá ţví ađ fara upp - Ingibjörg lék sinn fyrsta leik
Elías Rafn var frábćr á ţessari leiktíđ međ Aarhus Fremad.
Tveimur leikjum ţar sem Íslendingar voru í eldlínunni var rétt í ţessu ađ ljúka á Norđurlöndunum.

Elías Rafn Ólafsson varđi mark Aarhus Fremad í dönsku C-deildinni og Ingibjörg Sigurđardóttir lék sinn fyrsta deildarleik međ Vĺlerenga í efstu deild í Noregi.

Danmörk
Elías Rafn er ađ láni hjá Fremad frá Midtjylland og hefur hann leikiđ gríđarlega vel á milli stanganna. Fremad ţurfti á sigri ađ halda í lokaumferđinni og á sama tíma treysta á ađ Helsingor myndi tapa gegn Jammerbugt á heimavelli.

Fremad valtađi yfir BK Frem, 7-0, ţar sem einn leikmađur Frem fékk ađ líta rauđa spjaldiđ. Helsingor hins vegar hélt núllinu á heimavelli og fer upp í B-deildina á betri markatölu heldur en Fremad. Fremad endar međ 42 mörk í plús á međan Helsingor endar međ 46 mörk í plús. Elías og félagar fengu einungis á sig tólf mörk í 23 leikjum en Helsingor skorađi talsvert fleiri mörk.

Noregur
Ingibjörg lék allan leikinn í vörn Vĺlerenga á útivelli gegn Sandviken, um er ađ rćđa leik í fyrstu umferđ deildarinnar. Ingibjörg gekk í rađir Vĺlerenga frá Djurgarden í Svíţjóđ eftir síđasta tímabil.

Vĺlerenga endađi í 2. sćti á síđustu leiktíđ og Sandviken í 4. sćtinu. Sandviken sigrađi í dag, 3-2. Ekki draumabyrjun hjá Vĺlerenga.