lau 04.júl 2020
Pétur kom Gróttu á blađ í efstu deild - Kristján japlar á sokk
Markinu áđan fagnađ. Eyjólfur Garđarsson tók myndina.
Grótta hefur skorađ sitt fyrsta mark í sinni stuttu sögu í efstu deild á Íslandi. Fjórđi leikur félagsins í efstu deild fer í dag fram á Vivaldi-vellinum, heimavelli liđsins, og eru HK gestirnir á Seltjarnarnesi.

Pétur Theódór Árnason, framherjinn stóri og stćđilegi, skorađi fyrsta mark Gróttu strax á annarri mínútu.

„GRÓTTA ER KOMIN Á BLAĐ!!!! Pétur Theódór Árnason er fyrsti markaskorari Gróttu í efstu deild! Geggjađur bolti fastur niđri fyrir markiđ frá Axel Sigurđssyni og Pétur kemur á ferđinni á fjćrstöng og potar honum inn!" skrifar Stefán Marteinn Ólafsson í beinni textalýsingu frá leiknum.

Nú eru um tíu mínútur liđnar af leiknum og stađan er 1-0 fyrir Gróttu. Kristján Óli Sigurđsson, sparkspekingur, setti skemmtilega fćrslu á Twitter í kjölfar marksins sem má sjá hér ađ neđan.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu