lau 04.jl 2020
2. deild: Fjarabygg skorai sex gegn Vi
Nikola Kristinn skorai fjra og sjtta mark Fjarabyggar dag.
Fjarabygg 6 - 1 Vir
1-0 Jose Antonio Fernandez Martinez
2-0 Filip Marcin Sakaluk
3-0 Faouzi Taieb Benabbas
4-0 Nikola Kristinn Stojanovic
4-1 Anibal Hernandez
5-1 Vice Kendes
6-1 Nikola Kristinn Stojanovic

Fjarabygg tk mti Vi lokaleik 3. umferar 2. deild karla.

Leiki var Fjarabyggarhllinni og hfst leikurinn klukkan 13:00. Fjarabygg leiddi me fjrum mrkum hlfleik og voru a eir Jose, Filip, Faouzi og Nikola sem skoruu mrk heimamanna fyrri hlfleik.

Anibal Hernandez minnkai muninn fyrir gestina snemma seinni hlfleik en Vice Kendes btti aftur fyrir Fjarabygg. Sjtta mark heimamanna kom svo undir lok leiksins egar Nikola Kristinn Stojanovic skorai sitt anna mark leiknum og ruggur sigur Fjarabyggar v stareynd.

Fjarabygg er me sex stig og Vir er me rj stig.