lau 04.júl 2020
Byrjunarliđ KR og Víkings: Ingvar meiddur - Ţórđur í markinu
Nú er orđiđ ljóst hverjir leika í Reykjavíkurslagnum á Meistaravöllum.

KR stillir upp sama liđi og sigrađi uppi á Skaga en tvćr breytingar eru á byrjunarliđi Víkinga. Markverđast er ţar ađ Ingvar Jónsson er ekki í leikmannahópi ţeirra en Ţórđur Ingason stendur milli stanganna.

Nicolaj Hansen kemur inn í byrjunarliđ Víkinga en Dofri Snorrason sest á tréverkiđ.

Byrjunarliđ KR:

1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Knak Chopart
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Byrjunarliđ Víkinga:


16. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Beina textalýsingu er ađ finna hér:

https://fotbolti.net/game.php?action=view_game&id=4158