lau 04.júl 2020
Átti jöfnunarmark HK ađ standa?
Ásgeir Börkur Ásgeirsson.
Grótta fékk sitt fyrsta stig í Pepsi Max-deildinni eftir rosalegan leik gegn HK á Seltjarnarnesi í dag.

Stađan var 2-1 í hléi fyrir heimamenn en Arnţór Ari Atlason jafnađi metin snemma í seinni hálfleik. Undir lok fyrri hálfleiks hafđi Patrik Orri Pétursson fengiđ ađ líta rauđa spjaldiđ hjá Gróttu.

Ástbjörn Ţórđarson og Karl Friđleifur Gunarsson skoruđu nćstu mörk leiksins fyrir Gróttu áđur en Arnţór Ari skorađi aftur. Ţađ var svo varamađurinn Ari Sigurpálsson sem jafnađi metin á 83. mínútu. Jafntefli stađreynd á Nesinu.

Mark Ara hefđi ţó líklega ekki átt ađ standa ţar sem Ásgeir Börkur Ásgeirsson virtist taka á móti boltanum í ađdragandanum međ höndinni.

Ţorkell Máni Pétursson var stađfastur á ţví í Pepsi Max tilţrifunum á Stöđ 2 Sport ađ um hendi vćri ađ rćđa og Gróttumenn voru ekki sáttir. „Jesús minn. Ţetta mark átti ekki ađ standa," sagđi Ríkharđ Óskar Guđnason um markiđ í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.

Mörkin úr leiknum má sjá hér ađ neđan en ţar sést ađdragandinn ađ fjórđa marki HK ekki.