lau 04.júl 2020
Fylkismenn fögnuđu međ ljósmyndaranum ţaulreynda
Fylkir vann 2-1 sigur á Fjölni í Pepsi Max-deildinni í dag.

Valdimar Ţór Ingimundarson kom Fylki yfir úr vítaspyrnu og skorađi Hákon Ingi Jónsson annađ markiđ. Sigurpáll Mellberg minnkađi muninn fyrir Fjölni undir lokin.

Fylkismenn fögnuđu öđru marki sínu međ ţví ađ fara til Einars Ásgeirssonar ljósmyndara .net og hirđljósmyndara Fylkis og fagna međ honum.

Einar er 81 árs sá gamall og var skemmt viđ ţetta eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.

Textalýsingu frá leiknum í Grafarvogi má lesa hérna.