mán 06.júl 2020
Lengjudeild-kvenna: Haukar sigruđu Aftureldingu
Melissa skorađi í dag.
Afturelding 1 - 2 Haukar
0-0 Taylor Lynne Bennett ('20 , misnotađ víti)
1-0 Katrín Rut Kvaran ('31 )
1-1 Melissa Alison Garcia ('55 )
1-2 Vienna Behnke ('57 )

Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Ţá áttust viđ Afturelding og Haukar á Fagverksvellinum.

Taylor Lynne Bennett misnotađi víti fyrir Aftureldingu á 20. mínútu og átti ţađ eftir ađ reynast dýrkeypt.

Katrín Rut Kvaran kom Aftureldingu hins vegar yfir í fyrri hálfleik en Haukar svöruđu međ tveimur mörkum í síđari hálfleik frá Melissa Alison Garcia og Vienna Behnke.

Góđur útisigur stađreynd hjá Haukastúlkum sem eru komnar í efsta sćti deildarinnar tímabundiđ. Afturelding er í ţví fimmta.

Lesa má um gang leiksins hér.