fim 09.júl 2020
Heimavöllurinn - Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví
Knattspyrnuţjálfararnir Bára Kristbjörg og Steinunn Sigurjóns eru gestir Heimavallarins ađ ţessu sinni
Boltinn rúllar í öllum deildum og knattspyrnuţjálfararnir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir mćta á Heimavöllinn í dag og fara yfir gang mál ásamt ţáttastýrum. Ţćr renna yfir stöđuna í deildunum ţremur, fara yfir helstu fréttir og kaffistofuspjallmola og benda hlustendum á leikmenn sem lofa góđu í Maxinu svo eitthvađ sé nefnt.

Á međal efnis:
- Heitir HK-ingar halda hreinu
- Maika'i leikmađur vikunnar - spilađi síđast 2016
- 16 ára markahćst í 2. deild
- Hvernig koma Max-liđin til baka úr sóttkví?
- Ný Hekla valin
- Áhugaverđ og óvćnt félagaskipti á lokamínútunum
- Af hverju fékk Augnablik ekki ađ fresta?
- Hvađ gerir Guđrún Karitas međ uppeldisfélaginu?
- Skemmtikraftur í Aftureldingu
- 14 ára markaskorari í Lengjudeildinni
- Slóvenskur framherji í Fylki
- Á Agla María tvífara á Suđurnesjum?
- Hafa Haukar fundiđ réttu blönduna?
- Óvćntur liđsstyrkur frá Svíţjóđ til Selfoss
- Hasar í nýliđaslagnum
- Maxarar sem lofa góđu eftir fyrstu umferđirnar
- Stćrsta fótboltamót sumarsins er um helgina

Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu og Origo:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)