fim 09.júl 2020
Byrjunarlið Fylkis og KA: Arnar Sveinn og Steinþór Freyr byrja
Leikur Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla fer fram kl 18:00 á Wurth-vellinum í Árbænum í dag. Byrjunarliðin eru klár og má sjá hér fyrir neðan. Ásgeir Sigurgeirs fær sér sæti á bekknum hjá KA og Arnar Sveinn spilar sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Fylki.

Byrjunarlið Fylkis:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Arnar Sveinn Geirsson
24. Djair Parfitt-Williams

Byrjunarlið KA:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Bergmann
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Bergmann
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
77. Bjarni Aðalsteinsson