mán 13.júl 2020
[email protected]
Líkleg byrjunarlið Vals og Stjörnunnar
 |
Birkir Már Sævarsson og Hilmar Árni Halldórsson. |
 |
Heimir Guðjónsson. |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
|
 |
Rúnar Páll og Óli Jó. |
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
|
Það eru flottir leikir í Pepsi Max-deildinni í kvöld, þar á meðal er viðureign Vals og Stjörnunnar sem fram fer á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19:15.
Fótbolti.net hefur sett saman líkleg byrjunarlið og spáir því að Heimir Guðjónsson haldi sér í sömu formúlu og í sigrinum gegn Víkingi. Sigurður Egill Lárusson gæti þó komið inn í byrjunarliðið í stað Kaj Leo í Bartalsstovu.
Stjarnan hefur ekki spilað í deildinni síðan 21. júní en liðið er nú komið úr sóttkví. Nýr leikmaður er mættur, Guðjón Pétur Lýðsson, og við spáum því að það geri að verkum að Hilmar Árni Halldórsson verði á vinstri kantinum.
mánudagur 13. júlí Pepsi Max-deild karla 18:00 KA-Fjölnir (Greifavöllurinn) 19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur) 19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir) 19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
|