ţri 14.júl 2020
Myndband: Dómarinn stakk vörnina af
Neuchatel Xamax tapađi 3-0 gegn Thun í svissnesku úrvalsdeildinni í fyrradag. Xamax hefur átt erfitt tímabil og situr á botninum í Sviss.

Í leiknum á sunnudag gerđist áhugavert atvik ţegar dómarinn Urs Schnyder stakk varnarlínu liđsins gjörsamlega af.

Gregory Karlen, framherji Thun, slapp í gegn og Urs dómari kom á harđaspretti á eftir honum eins og sjá má neđst í fréttinni.

Urs byrjađi langt eftir varnarlínu Xamax en hann stakk alla leikmenn liđsins af!

Urs dómari er fjölhćfur en hann er leikfimikennari í Sviss og söngvari í rokkbandinu Preamp Disaster.