miđ 15.júl 2020
Arnar Grétarsson tekinn viđ KA (Stađfest)
KA hefur samiđ viđ Arnar Grétarsson um ađ taka viđ sem ţjálfari liđsins í Pepsi Max deild karla. Samningurinn viđ Arnar gildir út keppnistímabiliđ.

KA tilkynnti í morgun ađ Óli Stefán Flóventsson sé hćttur sem ţjálfari liđsins. KA hefur fengiđ ţrjú stig í fyrstu fimm leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni í sumar og er ennţá án sigurs.

„Ađrar breytingar verđa ekki á ţjálfarateyminu en fyrir í ţví eru ţeir Hallgrímur Jónasson, Pétur Kristjánsson, Branislav Radakovic og Halldór Hermann Jónsson," segir á heimasíđu KA.

Nćsti leikur KA er gegn Gróttu á heimavelli á laugardaginn en ţessi liđ eru í ellefta og tíunda sćti í Pepsi Max-deildinni.

Arnar stýrđi síđast Roeselare í belgísku B-deildinni. Arnar var ráđinn til Roeselare í fyrrasumar en honum var sagt upp störfum í nóvember eftir fjárhagserfiđleika hjá félaginu og erfitt gengi.

Arnar stýrđi Breiđabliki frá 2015 til vorsins 2017 en ţá var hann óvćnt rekinn eftir einungis ţrjár umferđir.

Hinn 48 ára gamli Arnar átti farsćlan feril sem landsliđs og atvinnumađur en hann starfađi sem yfirmađur íţróttamála hjá AEK Aţenu í Grikklandi og Club Brugge í Belgíu áđur en hann tók viđ ţjálfun Breiđabliks.