fim 16.j˙l 2020
Liverpool tekur vi­ bikarnum Ý Kop
Leikmenn Liverpool fagna titlinum.
Liverpool mun taka ß mˇti bikarnum fyrir sigur Ý ensku ˙rvalsdeildinni eftir heimaleik sinn gegn Chelsea ß Anfield nŠstkomandi mi­vikudag.

Liverpool trygg­i sÚr ß d÷gunum titilinn Ý fyrsta skipti Ý 30 ßr.

Venjan er a­ li­ fßi bikarinn afhentan eftir sÝ­asta heimaleik og ■a­ sama er uppi ß teningnum Ý ßr ■rßtt fyrir a­ engir ßhorfendur ver­i ß vellinum vegna kˇrˇnaveirunnar.

SÚrstakur ver­launapallur ver­ur b˙inn til Ý Kop st˙kunni frŠgu ß Anfield.

Sir Kenny Dalglish, sem var stjˇri Liverpool ■egar li­i­ var­ meistari 1990, mun afhenda leikm÷nnum og starfsm÷nnum li­sins medalÝur ßsamt Richard Masters, framkvŠmdastjˇra ensku ˙rvalsdeildarinnar.