mn 20.jl 2020
Bestur 6. umfer: Hef skap og mikla rf fyrir a vinna leiki
Adam gir er leikmaur umferarinnar.
Hann skorai tvennu gegn rtti.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Vissulega vildum vi mta a krafti leikinn og num vi fljtlega kvenum tkum leiknum, samt v a vi skpuum okkur fri sem vi naum a nta vel," segir Adam gir Plsson, besti leikmaur sjttu umferar Lengjudeild karla.

Adam skorai tvennu leiknum og skrifai Sigurur Marteinsson, frttaritari Ftbolta.net, skrslu sinni eftir leikinn: Frbr kvld. Skorai tv mrk og var trlega nlgt v a skora a rija. Var strhttulegur hvert skipti sem hann fkk boltann. Lt etta lta t fyrir a vera auvelt."

Sj einnig:
Li 6. umferar: Rnar og Svar Atli rija sinn

Keflvkingar skoruu ll fjgur mrk sn leiknum fyrstu 25 mntunum. Adam segir a lii hafi ori vrukrt egar la fr leikinn. fyrri halfleik hldum vi boltanum vel, ltum hann ganga hratt og vorum olinmir leit a tkifrum. Me fjgurra marka forystu urum vi vrukrir og jafnvel ofmtum okkur. Vi frum a hugsa meira sem einstaklingar en li; sta ess a gefa og halda fram me okkar leik."

Keflavk hefur byrja mjg vel og er me 13 stig eftir sex leiki essari jfnu deild.

Um byrjunina tmabilinu segir Adam: 'Jj alltl ekki gott' eins og eir slkerabrur segja. Vi eigum fullt inni, eins og mti Leikni R. og Grindavik, rtt fyrir langan meislalista. En etta ltur gtlega t. Svo verum vi dmdir af nsta leik sem er alltaf mikilvgasti leikurinn og lti rmi er til a misstga okkur."

Adam, sem er fddur 1998, hefur byrja tmabili af krafti og virist hafa teki miklum framfrum. Hann segir marga tti spila inn hva a varar.

a eru mrg r vinnu, margar aukafingar og miklar frnir sem eru a skila sr," segir Adam. a eru nokkrir ttir a spila inn eins og hlaupageta, form, sjlfstraust, traust fr jlfurum og j, g hef roskast eitthva andlega."

Mitt hlutverk og markmi er a skora og leggja upp mrk hverjum einasta leik v a er a sem leikmaur eins og g er dmdur af, en ekki skrum og hlspyrnum. g hef skap og mikla rf fyrir a vinna leiki og geri miklar krfur a sjlfan mig."

A lokum fkk Adam klassska spurningu um sn markmi fyrir sumari og v sagi hann: Aalmarkmii er a hjlpa Keflavk upp um deild. g hugsa lti um persnuleg markmi, en a vri n gaman a skora tu mrk og leggja upp nnur tu mrk svo g setji n sm pressu sjlfan mig."

Bestir fyrri umferum:
Bestur 1. umfer: Fred Saraiva (Fram)
Bestur 2. umfer: Bjarki r Viarsson (r)
Bestur 3. umfer: Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Bestur 4. umfer: Andri Freyr Jnasson (Afturelding)
Bestur 5. umfer: Sindri Kristinn lafsson (Keflavk)