þri 21.júl 2020[email protected] Heimavöllurinn: Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins
Sóley Guðmundsdóttir og Berglind Hrund
Það er nóg að gera á Heimavellinum í dag.
Gestir þáttarins eru fyrrum knattspyrnukonurnar Sóley Guðmundsdóttir og Berglind Hrund.
Síðasta umferð Pepsi Max deildarinnar er gerð upp ásamt því að hita upp fyrir stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld.
Meðal efnis: -Dramatísk Pepsí Max umferð
-Maika'i leikmaður vikunnar - Reif sitt lið í gang
-Bestu leikmenn 1.-6. umferða
-Pottþétt Hekla
-Upphitun fyrir stórleikinn á Kópavogsvelli
-Besta byrjunarliðið hjá Val og Breiðablik
Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Origo:
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!