fim 23.júl 2020
Byrjunarlið Vals og Fylkis: Siggi Lár inn fyrir Kaj
Sigurður Egill Lárusson.
Mun Valur vinna sinn fyrsta heimaleik í Pepsi Max-deildinni í sumar? Valur tekur á móti Fylki klukkan 19:15.

Valur gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá sigurleiknum gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Sigurður Egill Lárusson byrjar í stað Kaj Leó í Bartalsstovu.

Fylkir gerir einnig eina breytingu. Arnór Gauti Ragnarsson kemur inn fyrir Þórð Gunnar Hafþórsson. Nikulás Val Gunnarsson, sem hefur bara byrjað sigurleiki með Fylki á tímabilinu, byrjar á bekknum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
19. Lasse Petry
24. Valgeir Lunddal Friðriksson

Byrjunarlið Fylkis:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
7. Daði Ólafsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
20. Arnar Sveinn Geirsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
24. Djair Parfitt-Williams

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.