lau 25.jl 2020
Ingibjrg skorai - Risasigur hj Rosengrd
Ingibjrg vi hli Gubjargar Gunnarsdttur. r voru lisflagar hj snska flaginu Djurgrden.
Noregur - efsta deild kvenna
Vlerenga 2 - 1 Avaldsnes

Vlerenga er essa stundina toppsti norsku kvenna-Toppserien eftir 2-1 endurkomusigur gegn Avaldsnes heimavelli gr. Gestirnir leiddu fr 5. mntu til 69. mntu egar Ingibjrg Sigurardttir jafnai leikinn fyrir Vlerenga. Sigurmarki kom svo 89. mntu og tryggi sigurinn. Vlerenga er me nu stig og var etta riji sigur lisins r.

4. umferinni er ekki loki og v ekki vst hvort Vlerenga haldi toppstinu. Ingibjrg lk allan leikinn lkt og fyrstu remur umferunum.

Svj - efsta deild kvenna
Rosengrd 6 - 0 rebro

Rosengrd vann sinn fimmta leik tmabilinu gr egar lii vann mjg sannfrandi heimasigur rebro 6. umfer snsku kvenna-Allsvenskan.

Glds Perla Viggsdttir lk allan leikinn lii Rosengrd. Staan var 4-0 hlfleik og leiknum lauk me 6-0 sigri. Rosengrd er me fimmtn stig eftir umferirnar sex. Gautaborg getur teki toppsti af Rosengrd me sigri leiknum sem Gautaborg til ga topplii.