lau 25.jl 2020
Saka fr sjuna hj Arsenal - Erfitt a velja milli landslia
Bukayo Saka hefur sprungi t tmabilinu og fkk hann njan samning samt treyju nmer 7 sem verlaun fyrir frbrar frammistur.

Saka er aeins 18 ra gamall og eftir a spila A-landsleik. Hann erfitt val fyrir hndum sr milli enska og ngerska landslisins.

„etta er erfi kvrun. g er ngur a hafa spila fyrir yngri landsli Englands en g er lka stoltur af tengslum mnum og fjlskyldu minnar vi Ngeru," sagi Saka.

„g hef hvorki fengi kall fr Ngeru n Englandi en egar a berst mun g taka kvrun."

Saka er afar fjlhfur leikmaur og hefur veri a spila sem vinstri bakvrur hj Arsenal tmabilinu. Hann hefur einnig spila sem vngbakvrur og bum kntum.

Hann fr treyju nmer 7 sem menn bor vi Robert Pires, Tomas Rosicky og David Rocastle klddust snum tma.

„g er afar spenntur fyrir sjunni. etta er eitthva sem mig hefur dreymt um eftir allar gosagnirnar sem hafa klst essari treyju."