lau 25.jl 2020
Okazaki fram hj Huesca eftir titilsigur
Japanski framherjinn Shinji Okazaki er binn a framlengja samning sinn vi SD Huesca um eitt r eftir a flagi vann B-deildina Spni.

Huesca tapai 14 leikjum og fkk aeins 70 stig r 42 umferum en tkst samt a vinna deildina.

Okazaki er 34 ra gamall og skorai 12 mrk 36 deildarleikjum tmabilinu. Hann vann ensku rvalsdeildina me Leicester 2016 en ar ur spilai hann fyir Stuttgart og Mainz efstu deild ska boltans.

Huesca er komi upp efstu deild anna sinn sgunni, en fyrsta skipti var 2018. Lii fll beint aftur niur um deild og er komi beint upp n eftir magnaan lokasprett La Liga 2 eftir Covid hl.