sun 26.júl 2020
Ísland í dag - Stórleikir í efstu deildum
KR getur endurheimt toppsćtiđ.
Blikar búnir ađ tapa ţremur í röđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Ţađ er nóg um ađ vera í fjórum efstu deildum Íslandsmóts karla í dag ţar sem tveir leikir verđa sýndir beint á Stöđ 2 Sport.

Í Pepsi Max-deildinni á KA heimaleik gegn KR áđur en Breiđablik tekur á móti ÍA.

KR getur endurheimt toppsćtiđ af Val međ sigri á Akureyri. Leikurinn verđur ţó ekki sýndur í sjónvarpi, heldur verđur viđureign Fram og Ţór í toppbaráttu Lengjudeildarinnar sýnd.

Blikar eru búnir ađ tapa ţremur leikjum í röđ og ţurfa sigur gegn Skagamönnum í kvöld. Bćđi liđ eru um miđja deild, Breiđablik međ 11 stig og ÍA 10 eftir átta umferđir.

Tveir fyrstu leikir dagsins í Lengjudeildinni verđa sýndir beint á YouTube. Magni tekur ţar á móti Grindavík á međan Keflavík mćtir Vestra.

Ţađ er einnig nóg um ađ vera í 2. og 3. deild og er hćgt ađ sjá stöđutöflurnar hér fyrir neđan.

Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
19:15 Breiđablik-ÍA (Stöđ 2 Sport - Kópavogsvöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Magni-Grindavík (Grenivíkurvöllur)
14:00 Keflavík-Vestri (Nettóvöllurinn)
16:00 Fram-Ţór (Stöđ 2 Sport - Framvöllur)
16:00 Víkingur Ó.-Leiknir F. (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Kári (Eskjuvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Njarđvík (Dalvíkurvöllur)
14:00 Víđir-Haukar (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KF-Selfoss (Ólafsfjarđarvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (Hertz völlurinn)

3. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Álftanes (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Einherji-Ćgir (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 Augnablik-Tindastóll (Kópavogsvöllur)
14:00 Reynir S.-Sindri (BLUE-völlurinn)