sun 26.júl 2020
Ítalía í dag - Juve getur tryggt níunda titilinn í röđ
Ţađ eru sex leikir á dagskrá í 36. umferđ ítalska boltans í dag og getur Juventus tryggt sér enn einn Ítalíumeistaratitilinn međ sigri.

Dagurinn hefst á viđureign Bologna og Lecce. Gestirnir frá Lecce eru í harđri fallbaráttu og ţurfa sigur gegn lćrisveinum Sinisa Mihajlovic.

AS Roma getur svo gott sem tryggt sćti sitt í riđlakeppni Evrópudeildarinnar međ sigri gegn Fiorentina á međan Torino nćgir sigur til ađ bjarga sér frá falli.

Juve tekur á móti Sampdoria í síđasta leik kvöldsins og freistar ţess ađ tryggja sinn níunda Ítalíumeistaratitil í röđ.

Leikir dagsins:
15:15 Bologna - Lecce (Stöđ 2 Sport 2)
17:30 Roma - Fiorentina
17:30 Cagliari - Udinese
17:30 Spal - Torino
17:30 Verona - Lazio
19:45 Juventus - Sampdoria (Stöđ 2 Sport 2)