fim 30.j˙l 2020
3. deild: Reynir ß toppnum me­ fimm stiga forskot
Fufura gekk frß leiknum fyrir Reyni Ý byrjun seinni hßlfleiks.
Reynir Sandger­i er ßfram taplaust Ý 3. deild karla. Li­i­ vann flottan 4-1 ˙tisigur gegn ┴lftanesi Ý kv÷ld.

H÷r­ur Sveinsson setti tˇninn eftir tvŠr mÝn˙tur, en ┴lftanes svara­i fljˇtlega og jafna­i eftir tÝu mÝn˙tna leik. Reynir svara­i hins vegar fljˇtlega eftir j÷fnunarmarki­ og var komi­ Ý 3-1 eftir 20 mÝn˙tur.

Sta­an var 3-1 Ý hßlfleik og Ý byrjun ■essi seinni ger­i Fufura ˙t um leikinn fyrir Reyni. Lokat÷lur 4-1 fyrir Reyni sem er me­ fimmta stiga forskot ß toppi deildarinnar. KV ß m÷guleika ß a­ minnka forskoti­ ■egar fˇtboltinn byrjar aftur, hvenŠr sem ■a­ ver­ur. ┴lftanes er ß botni deildarinnar me­ fimm stig eftir nÝu leiki.

Sindri vann 2-0 sigur ß Einherja Ý hinum leik kv÷ldsins. Sindri skora­i bŠ­i m÷rk sÝn Ý seinni hßlfleiknum, en ■a­ var hiti Ý seinni hßlfleik ■ar sem Einherji missti tvo menn af velli me­ rautt spjald.

┴lftanes 1 - 4 Reynir S.
0-1 H÷r­ur Sveinsson ('2)
1-1 Arnar Ingi Valgeirsson ('10)
1-2 Sjßlfsmark ('13)
1-3 Ante Marcic ('20)
1-4 Elton Renato Livramento Barros ('50)

Sindri 2 - 0 Einherji
1-0 Sigursteinn Mßr Hafsteinsson ('4)
2-0 Kristofer Hernandez ('34)
Rautt spjald: Georgi Ivanov Karaneychev, Einherji ('72), Ben King, Einherji ('84)