fös 31.júl 2020
Heimavöllurinn - Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar
Gylfi Tryggvason og Aníta Lísa Svansdóttir gera upp fyrsta ţriđjung Lengjudeildarinnar ásamt ţáttastýru
Ţáttur dagsins er tileinkađur fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar. Knattspyrnuţjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Gylfi Tryggvason mćta í heimsókn og kryfja málin til mergjar ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Hvernig eru liđin ađ standast vćntingar? Hvađa leikmenn og ţjálfarar hafa skarađ fram úr og hvađa liđ hefur valdiđ mestum vonbrigđum?

Á međal efnis:
- Fljúga Keflvíkingar beint upp aftur?
- Ekki meira Jing og Jang í vörninni hjá Tindastól?
- Spútnikliđiđ af Seltjarnarnesi
- Haukar ţurfa ađ klára fćrin sín
- Júlli refur vissi hvađ hann var ađ gera
- Unglingarnir í góđum höndum
- Jafnteflisdrottningar á Skipaskaga
- Víkingar skilja enn ekkert í spánni
- Ţarf Fjölnir ađ taka sénsinn og blása til sóknar?
- Framfarir en ansi brött brekka á Húsavík
- Hvađa Lengju-leikmađur yrđi best í Fantasy?
- Besti leikmađur og ţjálfari fyrsta ţriđjungs valin
- Ný Hekla valin
- .. Og auđvitađ öndin hans Gylfa!

Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu og Origo:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)