fös 31.júl 2020
Líkleg byrjunarliđ í úrslitaleiknum
Lampard og Arteta.
Tveir stjórar úr nýja skólanum mćtast á morgun ţegar Arsenal og Chelsea eigast viđ. Mikel Arteta gegn Frank Lampard.

Ţetta eru tveir stjórar sem búist er viđ ađ verđi lengi í bransanum og ţráin ađ vinna bikarinn er gríđarlega sterk hjá ţeim báđum.

Bikarúrslitaleikur Arsenal og Chelsea verđur á Wembley á morgun klukkan 16:30, í beinni á Stöđ 2 Sport. Hér má sjá líkleg byrjunarliđ fyrir leikinn.

Arsenal: Martínez, Luiz, Holding, Tierney, Maitland-Niles, Bellerín, Xhaka, Ceballos, Pepe, Aubameyang, Lacazette.

Chelsea: Caballero, Zouma, Rudiger, Azpilicueta, Alonso, James, Kovacic, Kante, Pulisic, Mount, Giroud.