lau 01.ágú 2020
Júlíus hćttur međ Aftureldingu (Stađfest)
Júlíus Ármann Júlíusson er hćttur sem ađalţjálfari kvennaliđs Aftureldingar sem leikur í Lengjudeildinni.

Júlíus hefur veriđ viđ stjórnvölinn hjá Aftureldingu í rúm fimm ár og kom liđinu upp úr 2. deild áriđ 2017.

„Knattspyrnudeild Aftureldingar og Júlíus Ármann Júlíusson hafa komist ađ samkomulagi um starfslok Júlíusar sem ţjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu." segir í yfirlýsingu frá félaginu.

„Stjórn knattspyrnudeildar og meistaraflokksráđ kvenna Aftureldingar ţakka Júlíusi fyrir sitt góđa starf fyrir félagiđ og óska honum velfarnađar í komandi framtíđ."

Afturelding er međ níu stig eftir sjö umferđir í Lengjudeildinni. Nćsti leikur liđsins er á heimavelli gegn Fjölni.