fim 13.ágú 2020
Myndir: Nýr varabúningur Liverpool kynntur
Englandsmeistarar Liverpool kynntu í dag nýjan varabúning sinn fyrir nćsta tímabil.

Nýi búningurinn er grćnn en á síđasta tímabili var Liverpool í hvítum varabúningi.

Búningurinn er frá Nike sem tók viđ af New Balance sem búningaframleiđandi Liverpool í sumar.

Á heimasíđu Liverpool kemur fram ađ mynstriđ í búningnum sćki innblástur í Shankly hliđin á Anfield og einnig í rćtur tónlistarborgarinnar Liverpool.

„Ég er mikill ađdáandi nýja varabúningsins. Ég elska hönnunina og hvernig hún endurspeglar borgina og sérstök atriđi hjá félaginu," sagđi Jordan Henderson, fyrirliđi Liverpool.