fös 14.ágú 2020
Heimavöllurinn - Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mćtt aftur í íslenska boltann og er gestur Heimavallarins
Ţađ ríkir gleđi á Heimavellinum eftir ađ heilbrigđisráđherra og KSÍ gáfu grćnt ljós á ađ Íslandsmótiđ í knattspyrnu gćti haldiđ áfram ađ rúlla. Framundan er ţví mikiđ líf og fjör.

Ţá bárust einnig mjög spennandi tíđindi á dögunum en landsliđskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mćtt til landsins og ćtlar ađ spila međ Val á lánssamning út leiktíđina eftir margra ára fjarveru frá íslensku deildinni. Gunnhildur Yrsa er gestur heimavallarins í dag og fer yfir málin međ ţeim Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.

Á međal efnis:
- Covid áhrifin í Bandaríkjunum
- Af hverju Valur?
- Landsliđsverkefnin í haust
- Fanndís enn í Draumaliđinu ţrátt fyrir óléttuna
- HM- og ólympíufarinn Erin McLeod stefnir á ađ leika á Íslandi
- Spilar hvar sem er međ landsliđinu
- Nágranninn kippti Gunnhildi Yrsu á fyrstu fótboltaćfinguna
- Ţrenn krossbandaslit hafa haft áhrif á ferilinn
- Besta ákvörđunin ađ fara í neđsta liđiđ
- Tók sénsinn á ađ fara í nýstofnađ liđ Utah Royals
- Skemmtilegast ađ taka ţátt í uppbyggingu
- Mikilvćgt ađ íţróttamenn láti rödd sína heyrast og taki ţátt í réttindabaráttum
- Viđ eigum öll rétt á ađ vera viđ sjálf – Gunnhildur er talskona Athlete Ally
- Framtíđarplön
- Ný Hekla valin

Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu og Origo:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)