fös 14.ágú 2020
Noregur: Adam Örn spilaği í tapi Tromsö
Grorud 2 - 0 Tromsö
1-0 O. Aga ('64)
2-0 Lankhof-Dahlby ('97, víti)

Adam Örn Arnarson byrjaği á bekknum en fékk ağ spila síğustu 20 mínúturnar er toppliğ Tromsö tapaği óvænt fyrir Grorud í norsku B-deildinni.

Tromsö hafği unniğ átta fyrstu leiki deildartímabilsins en í dag var liğiğ stöğvağ af Oscar Aga og Magnus Lankhof-Dahlby sem gerğu mörk Grorud í seinni hálfleik.

Adam Örn er 24 ára gamall varnarmağur sem byrjaği fyrstu fjóra leiki tímabilsins en hefur ekki veriğ í byrjunarliğinu síğan 21. júlí. Hann hefur komiğ viğ sögu í sjö leikjum af fyrstu níu eftir ağ hafa skipt til Noregs frá Gornik Zabrze í pólska boltanum.