mán 07.sep 2020
Pólverji međ flautuna á morgun - Hefur dćmt áđur hjá landsliđinu
Pawel Raczkowski.
Pólski dómarinn Pawel Raczkowski verđur međ flautuna á morgun. Hann er 37 ára og hefur veriđ FIFA dómari síđan 2013.

Pawel dćmir í pólsku úrvalsdeildinni en hefur einnig dćmt í Japan og Sádi-Arabíu.

Hann dćmdi tvo leiki í riđlakeppni Meistaradeildarinnar á síđasta tímabili.

Pawel hefur áđur dćmt landsleik hjá Íslandi en hann dćmdi vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands í Zilina áriđ 2015.

Slóvakía vann ţann leik 3-1 en Alfređ Finnbogason skorađi mark Íslands. Smelltu hér til ađ lesa nánar um ţann leik.

Leikur Belgíu og Íslands verđur klukkan 18:45 annađ kvöld.